Tuesday, February 16, 2010

"Leikhús"

Það er hægt að búa til ótrúlega flott "leikhús" (playhouse) fyrir gríslingana sína, sjáiði bara myndirnar. Flest eru sniðin þannig að þau passa yfir borð.
(Þið getið smellt á myndirnar til að finna fleiri myndir húsunum)


Hér eru leiðbeiningar um hvernig hægt er að byggja hús úr upprúlluðum dagblöðum

Svo er hér eitt skemmtilegt tjald:

Á flestum þessum síðum eru góðar leiðbeiningar um það hvernig húsin eru búin til en ef eitthvað vantar upp á saumakunnáttuna er hægt að kaupa þessi á Etsy:
Svo vil ég segja frá því að ég held að þetta sé nýja, uppáhalds "mömmu-bloggið" mitt, hugmyndirnar hérna eru svooooo skemmtilegar:

Hún hefur ekki bara gert hús fyrir dætur sínar:

Heldur líka Geimskip!
Svo er hægt að finna ýmislegt sniðugt eins og þennan eld:
Það væri nú ekki leiðinlegt að leika sér með svona bakgrunni:
Eða svona :)

Ó, að vera andvaka... Þá er ágætt að geta bloggað smá :)
Pin It

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...