Monday, February 22, 2010

"Mamma mín bjó hann til"

Það eru til svo margar duglegar mömmur í þessum heimi sem gera margt og mikið fyrir börnin sín. Hér á eftir eru dæmi um saumahæfileika sumra þeirra. Ég týndi til fullt af fallegum kjólum sem ég hef rekist á í gegnum tíðina, mér finnst sérstaklega skemmtilegt þegar fólk nýtir gömul föt og fleira sem þegar er til á heimilinu til þess að búa til eitthvað fallegt :)
Mér varð nú hugsað til Maríönnu vinkonu minnar þegar ég sá þennan:Þessi er rosalega fallegur:Koddaver... :)
Hversu æðislegt er það???

Ein glöð með nýja kjólinn sinn:Annar kjóll af sömu síðu:
Það er greinilega hægt að gera margt fallegt úr ljótum fötum... :)

Pínulítill kjóll (hér er linkur fyrir stærri kjól)
Tveir kjólar fyrir þessa litlu dúllu:
Einfaldir kjólar:
Svolítið svipaður:
Lítill og sætur
Skyrta verður að kjól: Annar skyrtukjóll: og annar:Og ég ætla að enda á Samster, vægast sagt flott:
annar peysukjóll frá sömu mömmu

Pin It

3 comments:

  1. Kjólar nr. 2 og 3 eru ekkert smá krúttlegir! Næst á dagskrá, læra að sauma.

    ReplyDelete
  2. VÁ! ótrúlega fínt! Nú er bara að byrja að sauma fyrir dótturina sem ég mun kannski einhverntímann eignast...

    ReplyDelete
  3. ooooh ég elska svona sæta kjóla - langar að búa til annað barn strax svo ég eignist e-rn tíman stelpu :):) Vildi reyndar sjálf aldrei ganga í kjólum :/ spurning hvernig dóttirin verður.

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...