Saturday, February 27, 2010

Svínaheimsókn

Sigríður yngstasvín kom í heimsókn um seinustu helgi. Tótaljón var ekki lengi að taka eftir því og fór strax á veiðar! Sigríður reyndi að flýja, en án árangurs og Tótajón fékk sér vænan bita!
En þau sættust nú á endanum, enda eiga öll dýrin í skóginum að vera vinir... :)
Pin It

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...