Sunday, March 14, 2010

Fötin tilbúin

Jæja, það hafðist, fötin á kanínuna hans Símons Þórs eru loks tilbúin. Hann fékk líka smekkbuxur, en þær eru bláar. Á buxunum er gulur vasi og svo fékk hann húfu í stíl. Þar sem ég hafði ekki uppskrift af fötunum þá eru þau nú ekki alveg fullkomin, en alveg nógu góð :) Kanínan hennar Erlu Marenar mátaði fyrir mig fötin til að ég gæti séð hvort þau passi. Ég skutlast svo með þau á réttan stað fljótlega :)
Pin It

1 comment:

  1. Mér sýnist þau vera alveg rosalega flott þessi föt! Bara krúttleg! :-)

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...