Monday, May 3, 2010

Perlur

Sko, þessar myndir eftir Cilla Ramnek eru búnar til úr plastperlum. Haldið þið að þetta séu bara venjulegar perlur eins og maður lék sér með í denn?
Pin It

3 comments:

  1. Margrét ÍsólfsMay 4, 2010 at 1:46 PM

    Já, ég myndi halda að þetta væru bara venjulegar perlur.

    Ef þú kíkir í Listasafn Reykjavíkur þá stendur yfir útskriftarsýning LHÍ og þar er ein sem er er útskrifast úr grafískri hönnun með ótrúlega fallegt perlulistaverk. Mæli með því!

    ReplyDelete
  2. Ég tek þig á orðinu og mæti þangað :) Hvað verður þessi sýning lengi?

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...