Tuesday, June 29, 2010

Gleðigjöf #2

Jæja gott fólk, nú er komið að annarri gleðigjöfinni hér á Systraseið.
Við ætlum sem sagt að gefa heppnum einstakling þessa litlu kisu. Þið þurfið bara að kommenta hér við færsluna og svo verður dregið um það hver fær að ættleiða hana :)

(dregið verður úr þeim kommentum sem koma fyrir kl 18 á sunnudag)Who can say no to that face? ;)


Hér er kisulóran fyrir framan blómin sem hann Tótimar hefur fært mér heim af leikskólanum


Freyja er búin að kanna það hvort rétt sé gengið frá öllum endum ;)


Það er rosa lítið mál að kommenta, ef þið eruð ekki með g0ogle account þá er bara að haka í name flipann og skrifa nafnið þar.

Pin It

25 comments:

 1. Jibbí - ótrúlega sæt kisa! :) Ég vil gjarnan vera með í pottinum.

  ReplyDelete
 2. Soffía októbermammaJune 29, 2010 at 3:58 AM

  Ótrúlega flott kisa. Ég væri alveg til í að vera með líka :)

  ReplyDelete
 3. þvílíkt krútt - bæði kisan og barnið!!

  ReplyDelete
 4. Alltaf jafn dugleg, ég væri alveg til í kisu :)

  ReplyDelete
 5. Eyrún oktobermúttaJune 29, 2010 at 4:24 AM

  Krúttlega kisan vill örugglega koma og búa hjá okkur;)

  ReplyDelete
 6. Mikið er hún sæt :) Mig langar!

  ReplyDelete
 7. Æ, en sæt kisa hjá þér Árný mín.

  ReplyDelete
 8. Bara flott kisa hjá þér :o)

  ReplyDelete
 9. Ég vill vinna kisuna:) svo sæt

  kv. Tinna

  ReplyDelete
 10. Ef ég verð svo heppin að eignast þessa litlu kisulóru væri nú gaman ef hún mútta mín fengi hana. Það þyrfti nú samt eiginlega að senda hana í pósti þar sem ég er ekki á landinu til að ná í hana. Ef það er ekki hægt nær það bara ekki lengra. En sæt er hún :)

  ReplyDelete
 11. Ótrúlega frábær kisa!! Þú ert náttúrulega bara snillingur að hekla stelpa!!

  ReplyDelete
 12. Fallega kisa! og enn fallegri blóm ;)

  ReplyDelete
 13. moi tek það fra mað ég fer inná þessa síðu lágmark 2x á dag EEEeeeelska hana ;)

  ReplyDelete
 14. Ég viletta!! Skoða síðuna alltaf!

  ReplyDelete
 15. Vá hún er flott :) Sammi er með ofnæmi fyrir kisum :( eeeen ekki þessari ;)

  ReplyDelete
 16. Ó svo dásamleg kisa :D

  ReplyDelete
 17. komment komment:)

  ReplyDelete
 18. Sæta kisa, mér þykir nú bara vænt um hana nú þegar, skal vera svaka góð við hana ef hún verður mín :)

  ReplyDelete
 19. ó þetta sæta kisuskott!

  ReplyDelete
 20. Flott kisa sem má alveg koma til okkar :))

  ReplyDelete
 21. Krúttulega kisa ;)
  Annars verð ég bara að segja að ég elska bloggið ykkar!!!
  Kv. Sóley októbermamma

  ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...