Sunday, June 20, 2010

Of sniðugt :)

Ok, hversu mikil snilld er þetta? :)
Það þarf blöðrur
Bráðið súkkulaði

Þegar súkkulaðið er harnað eru blöðrurnar sprengdar

Og þá ertu komin með súkkulaðiskálar :)

Nammi, namm!!

Enn ein bókin sem mig langar í...

Pin It

7 comments:

 1. Það er bara alveg nauðsynlegt að prófa þetta.

  ReplyDelete
 2. Þvílík snilld! vá þetta ætla ég að prófa :)

  ReplyDelete
 3. SNILLD!

  Eigum við að prófa saman? Þetta gæti nefninlega verið tveggja manna djobb svona til að byrja með.

  ReplyDelete
 4. Það er díll Sigurlaug! hlakka til :)

  ReplyDelete
 5. Vá hvað þetta er ótrúlega flott, gómsætt og sniðugt!! Alveg hreint brilliant!

  ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...