Tuesday, May 31, 2011

Dúkka

Svo virðist sem ég hafi gleymt að blogga um þetta krútt... Þetta er önnur uppskriftin sem ég geri alveg sjálf.

Ég er að hugsa um að selja svona dúkkur. Verð fyrir sérpantaða dúkku er 4000 kr, þá er hægt að óska eftir ákveðnum hárlit og velja lit á kjólinn. Svo stefni ég á að gera stráka dúkku líka, hún verður í smekkbuxum. Það verður þá auðvitað hægt að fá stelpu dúkku í smekkbuxum, og strák í kjól ef einhver óskar eftir því ;)


Tótimar kallar þessa alltaf Freyju dúkku:

Pin It

3 comments:

  1. krúttdúkka! flott hjá þér:) Kv. yngsti strumpur (Sigríður)

    ReplyDelete
  2. Þetta er æðisleg dúkka hjá þér

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...