Sunday, September 25, 2011

Ný uppskrift frá mér

Hér er nýjasta uppskriftin mín, hvernig líst ykkur á?
Ég á eftir að skrifa hana snyrtilega upp og svo verður hægt að nálgast hana á Ravelry


Þessi litli gaur á núna heima hjá elsku mömmu minni :)

Það er hægt að skoða fleiri myndir á Ravelry

Núna hef ég sem sagt gert þrjár uppskriftir, þennan gaur og svo:


og "Freyju dúkku"

Pin It

1 comment:

  1. En æðisleg vera, svolítið geimveruleg.

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...