Sunday, December 11, 2011

Barbapabbahús

Ég rakst á skemmtilega síðu um daginn sem heitir Playing by the book  þar sem unnið var geggjað verkefni út frá Barbapabba bók.

Fyrst var bókin lesin

(Þetta er sem sagt bókin þar sem Barbafjölskyldan byggir sér nýtt hús):


Svo var búið til Barbapabbahús úr pappamassa! Alveg frábær hugmynd :)

Note to self: Ég verð einhverntíman að gera þetta með krökkunum mínum!
Pin It

4 comments:

 1. Þetta er æðislegt!

  kv. Ösp

  ReplyDelete
 2. Ótrúlega sniðugt. Svo er hægt að mála steina og gera andlit til að hafa Barbafjölskyldu í húsinu. Skemmtilegt blogg. Kveðja, Dóra, mamma Ketils Gauta

  ReplyDelete
  Replies
  1. Takk fyrir. Ég sá einmitt þannig barbapabbasteina á pinterest um daginn.

   Delete
  2. sjáðu hér: https://fbcdn-sphotos-b-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/547232_333235260103485_2026145144_n.jpg - skemmtilegt

   Delete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...