Saturday, January 7, 2012

Hekllægð

Ég er búin að vera svo léleg í heklinu undanfarið, eiginlega bara heillengi. Samt finnst mér mjög gaman að hekla, sérstaklega amigurumi fígúrur. Núna er ég að reyna að koma mér í gang - Hér eru nokkrar fígúrur frá öðrum heklurum sem veita mér innblástur.

Pin It

1 comment:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...