Saturday, May 1, 2010

Mod Podge

Prudent baby er enn eitt krúttbloggið sem hægt er að týnast á! Ég var að skoða hvað hægt væri að gera með svokölluðu Mod podge og rakst þá á þetta þar:
Sætur kollur sem búið er að flíkka upp á (Pappír og mod podge Dúdda, mod podge!)

Hér notar hún sama pappírinn:


Annar bakki, babúskur, nice!


annar kollur af sömu síðu:



Svo eru nokkur önnur Mod Pogde verkefni sem ég fann hér og þar


Utan um "slökkvara"



Crazy kómmóða



Ofan í skúffum á annarri kommóðu


Ikea kollur



Krúttlegar myndir

Fuglar til að skreyta borð

Húsgögn í barnaherbergið

Ég fíla liti

Mhmm... :)


Einum of crazy borðplata, but I kind of like it...


Falleg stólbök
Svo er hægt að nota kúl plaköt til að gera eitthvað skemmtilegt

Það eru endalausir möguleikarnir og ég hefði getað haldið lengi áfram... eeeeeen, nú er ég hætt.


Hér er hægt að lesa ýmislegt um Mod Podge - efni og svo veit ég að það fæst í Föndurvörubúðinni á Skólavörðustíg ;)

Pin It

2 comments:

  1. Vá! Margt flott. Uppáhaldið mitt er samt kollurinn með bambanum :-)

    ReplyDelete
  2. Þetta efni hljómar eins og lausin á öllu leiðinlegu hlutunum í íbúðinni minni... Heavy like á þetta. Uppáhalds er babúskubakkinn. Eða stóllinn með sunddrottningunni.

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...