Thursday, October 4, 2012

Bangsastelpa

Þessi litla bangsastelpa varð til í fyrrasumar og nú býr hún hjá Rögnu Evey krúttfrænku á Tálknafirði.
Ég fór ekki eftir neinni uppskrift þegar ég heklaði hana.


Hér er hún með vinum sínum...
Pin It

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...