Monday, October 1, 2012

Hárleysi

Hér er önnur dúkka sem ég gerði eftir uppskrift Beth Ann Webber. Hún hefur enn ekki náð að segja mér hvernig hún vill hafa hárið sitt, þess vegna er hún sköllótt.
En þannig er þetta með dúkkurnar mínar. Stundum á ég bara pínulítið eftir en svo bíður það lengi að klára þær.
Það er allt í lagi, mér finnst gott að vinna þannig.


Dúkkan er gerð eftir mini free spirit uppskriftinni en kjólinn bjó ég bara til sjálf.
Þetta er sama uppskrift og ég notaði þegar ég gerði þessa dúkku fyrir mömmu:
Pin It

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...