Saturday, February 27, 2010

Litli Kall

Ég heklaði Litla Kall í fyrradag (Tótimar var mjög ákveðinn um að hann héti "bara Kall"). Svo í morgun var hann í bútum og ég sýndi Tótimar það. Við tróðum saman í hann og svo sýndi ég honum hvernig ég saumaði bútana saman. Honum fannst þetta mjög áhugavert og fylgdist vel með.

Ég fann uppskriftina á Ravelry og (Það þarf reyndar að skrá sig til að sjá hana en það kostar ekkert og þar eru FULLT af hekl- og prjónauppskriftum) Hann var nú ansi ánægður með hann Litla Kall





Pin It

2 comments:

  1. oh.. það ættu allir að eiga svona lítinn kall. Ég myndi skýra minn herra Hjartavermir

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...