Thursday, August 9, 2012

Bangsalyklakippa

Þessa lyklakippu gerði ég fyrir þó nokkru síðan. Lyklarnir eru festir í týpískan lyklakippuhring og svo er hægt að draga hann upp þannig að lyklarnir eru allir inn í bangsanum. Soldið sniðugt því að þá rispa þeir síður símann og fleira sem er í vasanum eða töskunni.


Pin It

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...