Thursday, August 2, 2012

Fyrsta uppskriftin mín

Fyrir þó nokkru síðan bjó ég til mína eigin uppskrift að amigurumi fígúru og setti hana á Raverly þar sem hver sem er getur náð í hana. Síðan þá hafa 428 sótt sér hana en það er erfitt að vita hversu margir hafa í raun heklað eftir henni en í gegnum Ravelry get ég þó séð að það hafa að minnsta kosti 14 fígúrur orðið til.

Hér er hlekkur að uppskriftinni og svo myndir af tveimur útgáfum frá mér


og hér eru svo þær sem hafa verið heklaðar af öðrum heklurum út í heimi, það er hægt að skoða þær betur á Ravelry og sjá fleira sem sömu konur hafa gert.

Pin It

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...