Sunday, August 12, 2012

*hóst* hálsmen *hóst-hóst*

Lasin heima. Búin að hósta og hósta og hósta í rúmlega viku.
Sit í sófanum og bý mér til litríkt hálsmen. Það gleður :-)


Soldið erfitt að ná góðri mynd í þessari birtu, hérna sést liturinn nokkuð réttur.
Hann er kannski pínulítið dekkri.

Það er svolítill glans í garninu

Fljótgert og fallegt.
Ef einhver vill apa eftir þá má endilega hafa samband og ég útskýri hvernig hálsmenið er gert.
Pin It

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...