Saturday, September 15, 2012

Strákur í hettupeysu

Þennan strák heklaði ég í fyrrasumar.

Fyrst var planið að gera kanínu eftir þessari uppskrift

en svo breytti ég henni heilmikið þannig að þetta var útkoman.Nú sé ég eftir því að hafa ekki skrifað niður hvernig ég gerði hann því ég var svo ánægð með útkomuna. En jæja, ætli ég geti ekki bara prófað mig áfram og gert annan svipaðan.
Pin It

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...